Cleopatra

Young Reading Series 3

  • Lífleg frásögn af lífi og tímum Kleópötru.
  • Skemmtilegur texti og litríkar myndskreytingar færa viðfangsefnið nær lesandanum.
  • The Longman History Today New Generation Book Award gaf þessari bók sín bestu meðmæli.
  • Í landi faróa og píramída stendur Kleópatra prinsessa frammi fyrir óvissri framtíð.  Þegar hennar eigin bróðir reynir að koma henni fyrir kattarnef gerir hún sér grein fyrir því að engum er treystandi.  En Kleópatra stendur frammi fyrir sinni stærstu áskorun þegar Rómverjar fara að sýna henni athygli.


ISK 1.688
Tengdar bækur
Til baka

Til baka