Why the Sea is Salty

ÞYNGDARSTIG 3 - Grænn kjölur

  • Sígilt ævintýri frá Kóreu endursagt.
  • Þegar þjófurinn stelur dýrmætasta djásni kóngsins, myllusteini sem býr yfir þeim töframætti að geta búið til hvaðeina sem kóngurinn biður um – fær hann meira en hann hafði gert ráð fyrir.
  • Þessi bók er í Usborne Reading Programme bókaflokknum sem hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
  • Sagan er 618 orð að lengd og 300L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
  • Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
  • Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.ISK 1.935
Tengdar bækur
Til baka

Til baka